Uppsetningar á W girðingum í grænum iðngörðum, Akranesi!

04/01/2024

Keilir

Keilir ehf. hefur að undanförnu annast uppsetningu á W girðingum og rafmagnshliðum með snjallbúnaði í nýjum grænum iðngörðum í Flóahverfi, Akranesi.

Virkilega spennandi verkefni hjá Akraneskaupstað og fyrirtækjunum á svæðinu sem við fáum að taka þátt í.

Nánar má fræðast um þetta nýja græna atvinnusvæði hér á floi.is

 

Snjómokstur og hálkuvarnir á Akranesi, Hvalfjarðarsveit og nágrenni!