Keilir ehf. hefur tekið að sér fjölbreytt verkefni við jarðvinnu í nýjum grænum iðngörðum, sem staðsettir eru í Flóahverfi, Akranesi. Þar á meðal hefur Keilir ehf. fært til jarðveg með jarðvegsskiptum og notað mold úr lóðum til að mótað manir sem umlykja iðngarðinn og atvinnusvæðið.TIL BAKA
Keilir