Snjómokstur og hálkuvarnir á Akranesi, Hvalfjarðarsveit og nágrenni!

29/02/2024

Keilir

Það er komin vetrartíð en fyrirtækið okkar hefur haft það að sérstöku markmiði að vera vel tækjum búið svo okkur sé fært að takast á við fjölbreytt verkefni og áskoranir.

Á dögunum jukum við áfram við tækjakostinn okkar og fjárfestum í ýmsum tækjum og búnaði fyrir snjómokstur og hálkuvarnir. Við höfum tekið að okkur snjómokstur og verkefni í hálkuvörnum á Vesturlandi í vetur og þá einkum fyrir einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki og stofnanir.

Ef þig vantar snjómokstur, söltun, söndun eða aðrar hálkuvarnir, hafðu samband við okkur á keilirbygg@keilirbygg.is og við gerum þér tilboð! 

Uppsetningar á W girðingum í grænum iðngörðum, Akranesi!